Sumarstarf

Bakkinn

Almenn vöruhúsastörf

Almenn vöruhúsastörf eru í boði hjá einu stærsta vöruhúsi landsins.

Framtíðarstarf: Almenn vöruhúsastörf, vinnutími 7:30-16:00 virka daga auk tilfallandi aukavinnu um helgar.
Hlutastörf: Vöruafgreiðsla, vinnutími kvöld og helgar.
Sumarstörf: Almenn vöruhúsastörf unnið er dag, kvöld og um helgar á tímabilinu frá byrjun maí - 31. ágúst.

Við erum að leita að jákvæðum, áhugasömum, heiðarlegum, hraustum og duglegum starfsmönnum.

Hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um.

Lyftararéttindi góður kostur en ekki skilyrði.

Sjá nánar

https://umsokn.festi.is/bakkinnrc/ViewJobOnWeb.aspx?jobid=Bakkinn6