Stofna auglýsingu

Hérna fyrir neðan geturu stofnað FRÍA auglýsingu til að óska eftir sumarstarfsmanni á sumarvinna.is.
Athugið að auglýsingin er send til staðfestingar hjá okkur og við setjum hana svo í birtingu á vefnum. Getur tekið 24 klst en milli 8-22 ætti það ekki að taka meira en 1-2 klst fyrir auglýsingu að birtast á vefnum.

* Hægt er að setja bara inn Titill, Mynd og Netfang. Myndin sýnir þá allar upplýsingar um starfið og hvernig hægt er að sækja um.
* Því nánari upplýsingar sem gefnar eru upp og því fleiri, því betur kemur auglýsingin út á vefnum og auðveldara fyrir væntanlega umsækjendur að finna þitt starf.
* Netfang tengiliðs (og nafn) er hvergi birt á vefsíðunni og er aðeins hugsað til að hafa samband við viðkomandi fyrirtæki ef eitthverjar spurningar koma uppá.

Með því að smella á Staðfesta gefuru sumarvinna.is leyfi til að birta auglýsinguna á vefnum sínum. Ef mynd er valinn þá samþykkirðu að myndin brýtur ekki höfundarréttarlög og sumarvinna.is er í fullum rétti að birta myndina á vefsíðu sinni.