Sumarvinna.is

Sumarvinna.is er atvinnuvefur ætlaður þeim sem eru að leita sér að sumarstarfi. Vefurinn fór í loftið 2008 en fékk nýtt útlit og alvöru uppfærslu 2016. Hugmyndin er að hafa vef þar sem námsmenn og aðrir geta fundið öll þau sumarstörf sem eru í boði fyrir hvert sumar á einum stað.
Atvinnurekendur geta auglýst frítt á síðunni og sparað sér þar að leiðandi auglýsingakostnað og önnur vandræði.

Atvinnurekendur

Hægt er að skrá fría auglýsingu um leit að sumarstarfsmanni í gegnum einfalt form. Þannig getur þitt fyrirtæki auglýst eftir sumarstarfsmanni á fljótlega og einfaldan hátt. Og það besta er að það er FRÍTT. Smelltu hérna til að skrá þína auglýsingu. Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum fyrirspurnarformið eða netfang ef einhverjar spurningar vakna. 
Ef þú vilt ekki að þitt fyrirtæki eða auglýsing birtist á vefnum þá þarf að hafa samband við okkur og óska eftir því.

Auglýsingar 

Hægt er að kaupa auglýsingarpláss á sumarvinna.is.
Endilega hafðu samband við okkur annahvort í gegnum tölvupósti á info@sumarvinna.is eða með fyrirspurnarforminu okkar. Fyrir frekari upplýsingar hvernig þú getur auglýst á Sumarvinna.is.

Af hverju erum við að auglýsa Aliexpress ?
Við höfum góða reynslu af Aliexpress þar sem við höfum verslað þar sjálfir mikið í gegnum tíðina. Aliexpress býður uppá mikið vöruúrval og margar vörur hafa frían sendingarkostnað. Sumarvinna.is rukkar ekki fyrir að auglýsa sumarstarfið sitt á síðunni og er þessi leið notuð til að ná í tekjur.

Eigendur

Sæþór Jóhannesson
Ívar Róbertsson

Tölvupóstur: info@sumarvinna.is